Skipulagður og virkur viðskiptavettvangur raforku á Íslandi

Minna kolefnisspor með hringrásarhagkerfi á skipulögðum og virkum viðskiptavettvangi raforku.

Hringrás raforku næst á skipulögðum viðskiptavettvangi sem tryggir hámarks nýtingu auðlindarinnar og lágmarkar sóun. Skipulagður viðskiptavettvangur raforku er forsenda samkeppnishæfni á markaði og tryggir jafnt aðgengi að orku og innviðum. Þannig eflum við hringrásarhagkerfið og höfum áhrif til minnkunar kolefnisspors.

Um Elma

Elma orkuviðskipti ehf. var stofnað með það að markmiði að setja á fót viðskiptavettvang fyrir raforku. Elma er alfarið í eigu Landsnets hf.
Framkvæmdarstjóri / CEO
katrinolga@elma.is+354 892 6474
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Lögfræðingur / Senior Legal Advisor
herdis@elma.is+354 823 1009
Herdís Hallmarsdóttir
Sérfræðingur / Specialist
astgeir@elma.is+354 822 9529
Ástgeir Ólafsson

Hlutverk

Sjálfbær orkuframtíð í samræmi við orkustefnu Íslands til 2050