Algengar spurningar

Spurt og svarað

Hvað er markaður með dagsfyrirvara eða næsta-dags markaður?

Hvernig fara viðskipti á markaðnum fram?

Hver er tilgangurinn með því að koma á fót næsta-dags markaði á Íslandi?

Hverjir eru helstu kostir næsta-dags markaðar fyrir Ísland?

Hverjir eru helstu þátttakendur á næsta-dags markaði?

Hvaða áhrif gæti næsta-dags markaður haft á almenna notendur?

Mun næsta-dags markaður leiða til hærra raforkuverðs fyrir heimili, jafnvel þótt hann sé óháður jarðefnaeldsneyti?

Hvernig styður næsta-dags markaður við orkuskipti og sjálfbærni?

Getur skortur á samkeppni á íslenskum raforkumarkaði valdið því að næsta-dagsmarkaður virki ekki eins og ætlast er til?

Hvað ef markaðurinn verður of grunnur til að tryggja virkni markaðs með dagsfyrirvara?

Hver er viðskiptakostnaður næsta-dags markaðar?

Hver er sérstaða næsta-dags markaðar Elmu?

Við metum friðhelgi þína

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta vafraupplifun þína, greina umferð á síðuna og sérsníða efni. Með því að halda áfram að nota þessa síðu samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu stefnu okkar um vafrakökur.