Uppboðsmarkaður fyrir kaup á raforku - staðlaður samningur
Elma býður kaupendum raforku uppá rafrænan uppboðsmarkað á raforku fyrir langtíma samninga, sem hentar vel við kaup á flutnings-, dreifitöpum og endurkaup á raforku. Staðlaður samningur er hjálagt.