Miðlun

Hlutverk

Hér er aðgengilegt ýmislegt efni eins og skýrslur, kynningar og umsagnir.

Umsögn um frumvarp um forgangsraforku

Með virkum viðskiptavettvangi má koma í veg fyrir þörf á inngripi og skömmtun raforku. Elma sendi Atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp nefndarinnar um forgangsraforku.

Umsögn um frumvarp um orkuöryggi

Öruggt framboð raforku er grunnur að starfsemi samfélagsins og forsenda hagsældar. Hjálagt má finna umsögn Elma til Atvinnuveganefndar vegna frumvarps um raforkuöryggi.

Umsögn um lagafrumvarp um raforkueftirlit.

Elma telur nauðsynlegt að raforkulög leggi skýrt bann við markaðssvikum og kveði á um skyldu til birtingar innherjaupplýsinga. Sjá umsögn sem Elma sendi til Atvinnuveganefndar Alþingis.

Ávinningur virks viðskiptavettvangs með raforku

Kynning á verkefninu um að koma á fót skipulögðum, virkum viðskiptavettvangi raforku á Íslandi.

Markaðshönnun - íslensk útgáfa.

Kynning á þeirri markaðshönnun sem lögð hefur verið til fyrir Elma, unnin í samstarfi við Frontier Economics og fjölda hagaðila á raforkumarkaði.

Markaðshönnun - ensk útgáfa

Kynning á þeirri markaðshönnun sem lögð hefur verið til fyrir Elma, unnin í samstarfi við Frontier Economics og fjölda hagaðila á raforkumarkaði.